Leiðarbækur | Ferilmöppur - ePortfolios

Í  leiðarbók (portfólíó) getur nemandi haldið utan um eigin vinnu eða ákveðna þætti hennar og safnað efni. Nemandi getur notað leiðarbók öll árin sem hann er í námi og stýrt aðgangi að efni hennar þannig að tiltekið efni sé opið öllum en annað sé lokað eða einungis aðgengilegt með slóð. Kennari getur einnig stofnað eigin leiðarbók.

Vídeóið sýnir leiðarbók út frá nemanda.  

Nánari leiðbeiningar um einstök atriði á vef Instructure:

Leiðbeiningar fyrir nemendur um leiðarbækur (ePortfolios) Links to an external site.